Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðningarform
ENSKA
form of employment
Samheiti
ráðningarfyrirkomulag
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Frá samþykkt tilskipunar ráðsins 91/533/EBE () hafa vinnumarkaðir gengið í gegnum víðtækar breytingar vegna lýðfræðilegrar þróunar og stafvæðingar, sem leitt hefur til þess að til hafa orðið ný ráðningarform sem aukið hafa nýsköpun, atvinnusköpun og vöxt vinnumarkaða.

[en] Since the adoption of Council Directive 91/533/EEC, labour markets have undergone far-reaching changes due to demographic developments and digitalisation leading to the creation of new forms of employment, which have enhanced innovation, job creation and labour market growth.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1152 frá 20. júní 2019 um gagnsæ og fyrirsjáanleg vinnuskilyrði í Evrópusambandinu

[en] Directive (EU) 2019/1152 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on transparent and predictable working conditions in the European Union

Skjal nr.
32019L1152
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira